Symbol von vefstikan

vefstikan 1.2 Benötigt Neustart

von ipSoft

Vefstikan er leitarvél sem getur leitað á 16 mismunandi leitarvélum, svo sem: Google, Google myndir, Goggle íslenskar síður, Símaskrá, Gula Línan, Gegnir, Wikipedia, Mbl og Vísir fréttir, kortaleit á Map24.is, YouTube videóleit, Orðabók Háskólans og fl.

Þar að auki býður Vefstikan upp á auðveldan aðgang að öllum helstu vefum á íslandi tengdum fréttum, sjónvarpi, útvarpi, spjallvefum, afþreyingu, netverslun og bönkum.

Vefstikan inniheldur engar auglýsingar og er á allan hátt örugg gangvart tölvu notanda.